Gæðamál
11-Feb-2016

Öryggi HOLTA

HACCP gæðakerfi og eftirlit á vegum MAST. Allur fugl er rannsakaður fyrir slátrun með tilliti til salmonellu og campylobacter sýkingar.

Yfir 30 ára reynsla Reykjagarðs hefur byggt upp mikilvæga reynslu sem tryggir hámarksgæði.

  • Rekjanleiki vörunnar.
  • Öll vara Reykjagarðs er með rekjanleikanúmer með tilvísun í vinnsludag, eldishús, útungunardag, ásamt rekjanleika til foreldrafugls.
  • Fagfólk er á öllum stigum framleiðsluferilsins, jafnt í eldisferlinum sem og vinnslunni, sem tryggir gæði og áreiðanleika vörunnar.
  • Sérstaklega er gætt að velferð fuglanna.
  • Náið er unnið með fóðurframleiðanda fuglafóðursins með tilliti til hollustu fóðursins sem fuglarnir eru aldir upp á.
  • Mikil reynsla við að uppfylla þarfir viðskiptavinarins tryggir hátt þjónustustig Reykjagarðs.

 

MÍNAR SÍÐUR