Fylltar kjúklingabringur með fetaosti og skinku

19. október 2012

Fyrir fjóra

4 kjúklingabringur
200 g fetaostur
4 skinkusneiðar
1 msk. saxaður graslaukur
8 sneiðar beikon
Salt og pipar

Kúskús með sólþurrkuðum tómötum og ólífum

200 g kúskús
200 ml kjúklingasoð (vatn með kjúklingakrafti)
4 msk. saxaðir sólþurrkaðir tómatar
4 msk. saxaðar ólífur
1 msk. söxuð steinselja
2 msk. ólífuolía
Salt og pipar

Tzatziki -jógúrtsósa

2 dl jógúrt
2 dl skyr
70 g agúrka (rifin)
70 g mangó (rifinn)
1 hvítlauksrif (fínt rifið eða saxað)
1/3 tsk. broddkúmen
1 msk. ferskt kóríander (saxað)
1 tsk. dijon-sinnep
Salt og pipar

Öllu blandað saman og smakkað til með salti og pipar.