Fylltar kjúklingabringur með tómatkjötsósu og spínati

21. mars 2014

Fylling

1 dl kúskús
1 dl sjóðandi saltvatn
10 ólífur, gróft saxaðar
5 sólþurrkaðir tómatar, gróft saxaðir
10 hvítlauksgeirar í kryddolíu, gróft saxaðir
3 msk. grillaðar paprikur í olíu, gróft saxaðar
10 fetaoststeningar, gróft saxaðir
1 msk. óreganó, smátt saxað eða 1 tsk. þurrkað
1 msk. basil, gróft saxað eða 1 tsk. þurrkað
Salt og nýmalaður pipar
1 eggjahvíta

Tómatkjötsósa

2 msk. olía
1 laukur, smátt saxaður
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1-1,5 dós niðursoðnir tómatar
1 msk. óreganó, smátt saxað eða 1 tsk. þurrkað
1 msk. basil, smátt saxað eða 1 tsk. þurrkað
1 msk. timjan, smátt saxað eða 1 tsk. þurrkað
Salt og nýmalaður pipar