Grillaðar kjúklingabringur "Grand orange" með blaðlauk og byggsalati með papriku

02. ágúst 2013

4 kjúklingabringur "Grand orange" frá Holta

2 stórir blaðlaukar
Olía
Salt og nýmalaður piparByggsalat með grilluðum paprikum

400 g soðið íslenskt bygg
4 paprikur
Olía
Fínt rifinn börkur af 1 appelsínu og safinn
Fínt rifinn börkur af 1/2 sítrónu og safinn
2 msk. olía
1 dl minta, smátt söxuð
1 dl steinselja, smátt söxuð
Salt og nýmalaður pipar.