Grilluð kjúklingalæri með sesam- og hnetusósu

30. maí 2014

4 msk. þurrristuð sesamfræ

2 msk. hnetusmjör
2 msk. hunang
2 msk. sesamolía
1?½ dl terriakisósa
½ chili-pipar, steinlaus og smátt saxaður
2 msk. balsamedik
1 tsk. nýmalaður pipar
1?½ dl olía

2 msk. olía
8-12 kjúklingalæri
1 msk. kjúklingakrydd