Hátíðarfugl, apríkósu- og balsamgljáður

28. desember 2012

Fylling

3 msk. olía
1 askja sveppir
2 laukar, skrældir og skornir í báta
10 sólþurrkaðir tómatar
1 tsk. timían
Salt og nýmalaður pipar
1 dl púrtvín eða rauðvín
1 msk. tómatpúrra

Hátíðarfugl, um 2 kíló
3-4 lárviðarlauf
3-4 greinar timían eða 1-2 tsk. þurrkað
2 dl púrtvín eða rauðvín
5 dl vatn
Sósujafnari
1 msk. kjúklingakraftur
40 g kalt smjör í teningum
Nýmalaður pipar

Hjúpur

2 msk. apríkósusulta
2 msk. balsamikedik

Sett í skál og blandað vel saman.

Penslið fuglinn með hjúpnum og bakið við 180-190°C Í 10 mínútur.

Berið fuglinn til dæmis fram með sætri kartöflumús sem bragðbætt er með rifnum appelsínuberki og safa, steiktum eplum með stjörnuanís og grænmeti.