Forréttur fyrir 4
400 g kjúklingabringur, u.þ.b. 2-3 bringur
Salt og nýmalaður pipar
1½ dl reykspænir
Blandað salat
Sesamsósa
1½ msk. dijon-sinnep
1½ msk. hunang
1 msk. edik
5 msk. þurrristuð sesamfræ
1 msk. sítrónusafi
Salt og nýmalaður pipar
1½ dl olía