Fyrir 4
8 pylsubrauð
Salat
Maís- og paprikusalsa
1 maískólfur
1 rauð paprika
½rauðlaukur í bitum
1-2 msk. balsamikedik
2 msk. olía
Salt og nýmalaður pipar
Lauk- og Portobellosalsa
1 rauðlaukur, skrældur og skorinn í sneiðar
1 portobellosveppur, skorinn í teninga
2 msk. balsamikedik
2-3 greinar timjan
Salt og nýmalaður pipar
Pakkið öllu inn í álpappír og lokið vel fyrir endana. Grillið á vel heitu grilli í 10 mínútur. Snúið reglulega.
Tómatsalsa
1 stór kjöttómatur, skorinn í bita
½ laukur, smátt saxaður
1 msk. sítrónusafi
1 msk. olía
3 msk. kóríander, smátt saxað
Salt og nýmalaður pipar