Kjúklingabringur fylltar með maís

5. apríl 2013

3/4 dl kúskús
3/4 dl sjóðandi vatn
1 tsk. kjúklingakraftur
200 g maísbaunir, frosnar og látnar þiðna
1,5 dl rjómi eða mjólk
20 g smjör
1,5 msk. estragon smátt saxað eða 3/4 msk. þurrkað
Salt og nýmalaður pipar
1 msk. Montreal Chicken frá McCormik
4 kjúklingabringur
2 msk. olía