Kjúklingalæri Adodo

4. apríl 2014

Fyrir 4

2 msk. olía
8 kjúklingalæri
4 laukar, skornir í sneiðar
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
3 lárviðarlauf
½ dl eplaedik
1 dl sojasósa
1½ dl kjúklingasoð eða vatn og kraftur
Salt og nýmalaður pipar
1-2 msk. hlynsíróp (maple), má sleppa