Kjúklingalæri fyllt með kúskús

15. febrúar 2013

4 heil kjúklingalæri
2 dl kúskús
2 dl sjóðandi vatn
3 msk. grilluð paprika í krukku, skorin í bita
3 msk. sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
3 msk. furuhnetur
2 msk. basilíka, smátt söxuð
Salt og nýmalaður pipar