Kjúklingalæri með kjúklingabaunum og chorizo-pylsu í tómatkjötsósu

25. apríl 2014

Fyrir 4

3 msk. olía
8 kjúklingalæri
1 laukur, skorinn í bita
200 g chorizo-pylsa í bitum
2 sellerístilkar í bitum
2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1/2-1 chillipipar, steinlaus og smátt saxaður
Salt og nýmalaður pipar
1 dl sérrí, hvítvín eða vatn
400 g niðursoðnir tómatar
400 g niðursoðnar kjúklingabaunir, safinn sigtaður frá
2 1/2 dl kjúklingasoð eða vatn og kjúklingakraftur
1 kúrbítur, skorinn í bita
3 msk. steinselja, smátt söxuð