Kjúklingalæri með rattatouille-grænmeti

12. apríl 2013

8 kjúklingalæri
2 msk. olía
1 msk. Montreal Chicken frá McCormick
2 paprikur, skornar í hringi
1 eggaldin, skorið í sneiðar
1 kúrbítur, skorinn í sneiðar
4 tómatar, skornir í sneiðar
2 msk. basil, smátt saxað eða ein msk. þurrkað
2 tsk. tímíanlauf
2 hvítlauksgeirar, pressaðir
1/3 dl olía
3/4 dl kúskús
Salt og nýmalaður pipar