Kjúklingalæri með sinnepssósu

27. október 2012

 

Holta kjúklingur

8 kjúklingalæri (úrbeinuð)
1 búnt fáfnisgras
1 búnt blóðberg

 

Sinnepssósa

70 g grófkornasinnep
frá Bornholm (má vera venjulegt)
500 ml rjómi
200 g kjúklinga-/nautasoð (eða 100 g vatn á móti klípu af krafti)
salt


Meðlæti 

Villtir íslenskir sveppir

(mega vera kjörsveppir) 

Grænkál
6 skalotlaukar
1 piparrót
Gróft salt