Kjúklingalæri með sveppasósu

16. apríl 2014

4 msk. olía
8 kjúklingalæri
2 box sveppir, skornir í báta
Salt og nýmalaður pipar
2 x 1 tsk. paprikuduft
1 dl sérrí, púrtvín, marsala, madeira eða bara vatn
3 dl kjúklingasoð eða vatn og 1 msk. kjúklingakraftur
1 dl rjómi
Salt og nýmalaður pipar
Sósujafnari