Kjúklingaleggir frá Úlfari

18.01.2013

Kjúklingaleggir með stjörnuaníssósu

12-16 kjúklingaleggir
2 msk. olía
Salt og nýmalaður pipar
1,5 dl sojasósa
1,5 dl teriyaki-sósa
5-7 stjörnuanísar
1 msk. hunang eða síróp
2 msk. balsamedik

Texasleggir með kryddjurtasósu

12-16 Texasleggir frá Holta
2 bökunarkartöflur, skornar í báta
1 sæt kartafla, skorin í báta
4 gulrætur, skrældar og skornar eftir endilöngu
2 nípur, skrældar og skornar í báta
0,5 dl olía
Salt og nýmalaður pipar

Kryddjurtasósa

1,5 dl sýrður rjómi
1,5 dl majónes
1 msk. sítrónusafi
1 msk. hunang
Salt og nýmalaður pipar
2 msk. basilíka, smátt söxuð
1 msk. timjanlauf
2 msk. steinselja, smátt söxuð