Kryddlegnar kjúklingabringur

01.06.2012

Hráefni

4 Holta kjúklingabringur
3 bökunarkartöflur
3 chilli-paprikur
4 búnt vorlaukur
1/2 dl púðursykur
1/4 dl dijon-sinnep
1/4 dl sojasósa
1/4 dl olía

kryddlögur

Púðursykri, dijon-sinnepi, sojasósu og olíu blandað saman.

Kjúklingabringurnar látnar liggja í leginum í sirka þrjá tíma.

Köld sósa

150 ml 10% sýrður rjómi
1 geiri hvítlaukur - maukaður
1 búnt vorlaukur - smátt saxaður
2 tsk. sojasósa
3 tsk. hrásykur
nýmalaður pipar