Reyktur hátíðarfugl með rauðvínssósu

06.12.2013

1 reyktur hátíðarfugl u.þ.b. 2 kg.
2 msk. olía
1 msk. smjör
15 skrældir smálaukar eða tveir venjulegir í bátum
15 sveppir
1 msk. tómatpuré
1/2 flaska rauðvín
2-3 timjangreinar eða 1 tsk. þurrkað
3-4 lárviðarlauf
1/2 tsk. nýmulinn pipar
1 msk. kjúklingakraftur
2 dl vatn
Sósujafnari
50 g kalt smjör í teningum