Reyktur hátíðarfugl með rauðvínssósu og rauðrófum

16.11.2012

Hráefni

1 reyktur hátíðarfugl um 2 kg
3 skrældar rauðrófur
2 msk. olía
1 msk. smjör
15 skrældir smálaukar eða tveir venjulegir í bátum
15 sveppir
1 msk. tómatpurée
1/2 flaska rauðvín
2-3 timíangreinar eða 1 tsk. þurrkað
3-4 lárviðarlauf
1/2 tsk. nýmalaður pipar
1 msk. kjúklingakraftur
2 dl vatn
Sósujafnari
50 g kalt smjör í teningum