Saffran- og límónulegnar kjúklingabringur með grillaðri vatnsmelónu, kartöflum og nípum

08.09.2013

Fyrir 4

800 g saffran- og límónulegnar kjúklingabringur frá Holta

300 g vatnsmelóna, skræld og skorin í 2 cm þykkar sneiðar
1 tsk. chili-pipar, smátt saxaður, hreinsið fræin úr
2 msk. olía
1 msk. hlynsíróp
2 msk. oreganó, smátt saxað eða 1 msk. þurrkað