Salvíu- og sítrónugraskryddaður kjúklingur með maísmauki

02.05.2014

 

1 heill kjúklingur
1 msk. rifið sítrónugras
1 msk. salvía, smátt söxuð
2 msk. steinselja, smátt söxuð
1-2 hvítlauksgeirar smátt saxaðir, má sleppa
100 g smjör, bráðið
Salt og nýmalaður pipar
400 g kartöflur, skornar til helminga
2 msk. olía
2 msk. timíanlauf

Maísmauk

300 g maís, ferskur, frosinn eða niðursoðinn
2 dl rjómi, mjólk eða léttmjólk
30 g smjör
Salt og nýmalaður pipar