Sesam- og Teriyaki- kryddaður kjúklingur

09.05.2014

1 kjúklingur
Kryddlögur og sósa
2 dl teriyaki-sósa
2 msk. sesamolía
2 msk. fiskisósa
2 msk. balsamikedik
2 msk. hlynsíróp
1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. engifer, smátt saxað
1-2 tsk. chili-flögur
1 dl olía
1/2 tsk. nýmalaður pipar
Allt sett í skál og blandað vel saman