Sitjandi kjúklingur með engifer, chili-pipar og bbq-sósu

12.07.2013

1 heill kjúklingur
1 chli-pipar, frælaus
4 cm engifer, smátt saxað
2 dl engiferdrykkur frá Himneskri hollustu
Salt og nýmalaður pipar
2-3 dl bbq-sósa
Grillhólkur, fæst í Grillbúðinni, eða tóm bjórdós
Olía