Steiktar Holta-kjúklingapylsur með djúpsteiktum lauk og eldpiparmauki

07.09.2012

Holta-kjúklingapylsur

10 pylsubrauð
10 kjúklingapylsur frá Holta

Eldpiparmauk fyrir pylsurnar
1 rauður chili-pipar
1 grænn chili-pipar
1/4 úr steinseljubúnti
1/4 úr kóríanderbúnti
1 rauð paprika
100 ml ólífuolía
100 ml Hunts-chili- tómatsósa
3 hvítlauksgeirar

Djúpsteiktur laukur

1 stór hótellaukur
400 ml ólífuolía
50 g hveiti