Steiktar kjúklingabringur með sveppafylltu ravíólíi og skessujurtarpestói

11.09.2012

4 kjúklingabringur, heilar eða skornar í strimla
400 g sveppafyllt ravíólí,fæst ferskt í Hagkaup
Olía til steikingar
1 askja sveppir, saxaðir
250 ml rjómi
1 askja konfekttómatar, skornir í tvennt
Salt og svartur pipar
Ferskur parmesanostur (magn fer eftir smekk) til að setja ofan á
25 g parmesanostur rifinn
Skessujurtapestó
50 g skessujurt (beint úr garðinum)
Salt
100 ml ólífuolía
3 hvítlauksrif

Allt maukað saman.

Ravíólí soðið í saltvatni í 5 mínútur.