Steiktar kjúklingabringur með villisveppasósu

20.09.2013

Fyrir 4

800 g kjúklingabringur frá Holta
4 msk. olía
Salt og nýmalaður pipar
300 g villisveppir, t.d. furusveppir eða lerkisveppir, skornir í báta eða 40 g þurrkaðir sveppir lagðir í volgt vatn í 20 mínútur.
1 dl púrtvín
½ dl koníak eða brandí
¾ msk. nautakjötskraftur
2 ½ dl rjómi
Sósujafnari