Sterkkryddaðir kjúklingavængir

23.05.2014

Bbq-sósa (Fyrir 4)

1 dl tómatsósa
1 msk. tómatpúrra
2 msk. edik
2 msk. hunang eða púðursykur
1 tsk. engiferduft
1 msk. ferskur chilli-pipar, smátt saxaður
1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 tsk. broddkúmen, steytt
1 dl olía

Gráðaostafrauð (Fyrir 4)

1 bátur gráðaostur, við stofuhita
40 g smjör, við stofuhita
2½ dl þeyttur rjómi

20-24 kjúklingavængir
2 msk. olía
1 tsk. chilli-flögur
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. hvítlauksduft
1 tsk. engiferduft
1 tsk. broddkúmen, steytt
1 tsk. nýmalaður pipar
1½ tsk. salt