Stökkar og ljuffengar kjúklingalundir

22.11.2013

Spínatsalat
2 lárperur, hýðis- og steinlausar í bitum
1 agúrka, skræld og kjarnlaus í bitum
1 dl kasjúhnetur
3/4 poki spínat
200 g soðið bankabygg
Öllu blandað vel saman

Sítrónudressing
Fínt rifinn börkur af 1 sítrónu Safinn úr 1 sítrónu
1 msk. maple-síróp eða sykur
1 msk. ljóst edik
½-1 dl olía
Salt og nýmalaður pipar
Allt sett í skál og blandað vel saman.
Blandið sítrónudressingunni vel saman við salatið og kryddið með salti og pipar.

Kjúklingur
600 g kjúklingalundir frá Holta
1 dl hveiti
1 msk. oreganó
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. chili-duft
1 tsk. cumin, steytt
1 tsk. salt
½ tsk. pipar
1 dl mjólk
2 egg
1 dl rasp
1 dl nachos, kurlað