Taílenskur kjúklingaréttur með rauðu karríi og kókossósu

09.11.2012

Hráefni:

4 kjúklingabringur, skornar í strimla
Olía til steikingar
100 ml kjúklingasoð
400 ml kókosmjólk
4 tsk. rautt karrí
Smá salt
2 stk. rauður chili-pipar, grófsaxaður
1 búnt kóríander, fínsaxað
1 laukur, skorinn í sneiðar
3 gulrætur, saxaðar í sneiðar