Tómatbætt kjúklingasúpa með kjúklingabaunum

17.05.2013

Kjúklingur fyrir 6-8 manns

Soð fyrir súpu

1 kjúklingur
1 gulrót, skræld
1 sellerístilkur, má sleppa
1 laukur, skorinn til helminga
1 chili, steinlaust
1 tsk. broddkúmen
Salt og nýmalaður pipar
1 tsk. kjúklingakraftur
Vatn

Súpan

2 msk. olía
1 laukur, smátt saxaður
1 gulrót, smátt söxuð
1 paprika, skorin í bita
1 sellerístilkur skorinn í bita, má sleppa
1-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaus og smátt saxaður
½ tsk. broddkúmen
5-6 dl niðursoðnir tómatar, maukaðir
1 msk. tómatpúrra
5-6 dl kjúklingasoð
Sósujafnari
200 gr. soðnar kjúklingabaunir
Tortilla-flögur, kurlaðar
Rifinn ostur
Kóríander, smátt saxað
Sýrður rjómi