Úrbeinaður og fylltur hátíðarfugl með kryddjurtasósu

27.12.2013

Fyrir 5-7

1 úrbeinaður ferskur hátíðarfugl u.þ.b. 2,5 kg (sjá úrbeiningu í þættinum Eldað með Holta á ÍNN í kvöld)
3 dl brauðfylling frá t.d. Herb Seasoned stuffing frá Pepperidge Farm
1 dl hvítvín
1 egg
300 g alifuglahakk
1 dl furuhnetur
1 msk. timjan
0,5 msk. rósmarín
0,5 msk. salvía
2 msk. olía
1 laukur, smátt saxaður
2-3 sellerístilkar, smátt saxaðir
Salt og nýmalaður pipar

Kryddjurtasósa

2 msk. olía
1,5 laukur, smátt saxaður
1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. rósmarínnálar
1 msk. timjanlauf
1 lárviðarlauf
0,5 tsk. salvía
2 dl. hvítvín
3 dl. kjúklingasoð eða vatn og kraftur
1,5 dl rjómi

Sósujafnari

30 g kalt smjör í teningum
Salt og nýmalaður pipar