Úrbeinuð steikt kjúklingalæri með hvítvínsbættri villisveppasósu

13.09.2013

Fyrir 4

800 g úrbeinuð kjúklingalæri frá Holta
3 msk. olía
Salt og nýmalaður pipar
300 g villisveppir í bátum, t.d. lerkisveppir, furusveppir eða kóngasveppir. Einnig má nota kjörsveppi.
1 laukur, skorinn í báta
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
1 búnt steinselja, smátt söxuð
1/2 msk. kjúklingakraftur
2 dl hvítvín eða mysa
60 g kalt smjör í teningum