Indversk kjúklingalæri með tikka masala og jógúrtsósu

14.02.2007

Hráefni:

6-800 gr kjúklingalæri
3 msk Tikka masala sósa
1-2 msk kókos
1-2 msk kasjúhnetur

Sósa:

1 dós jógúrt án ávaxta
2-3 msk Tikka masala sósa
Setjið í skál og blandið vel saman