Kjúklingabaka á tómat - og klettasalatbeði með balsamediksósu

03.09.2006

Þessi uppskrift var unnin í samvinnu við tímaritið Gestgjafann og birtist í 5. tbl. 2006. Uppskriftin er gerð fyrir 4.

Hráefni:

4 kjúklingabökur með pitsufyllingu
1/4 rauðlaukur, mjög smátt skorinn
3 msk. jómfrúarolía
3 msk. balsamedik
1 msk. hunang
salt og pipar úr kvörn
2 msk. hunang
1 poki klettasalat
1/2 askja íslenskir konfekttómatar, skornir í fernt
1/4 agúrka, skorin í strimla
1/4 rauð paprika, skorin í strimla
8 svartar ólífur
8 grænar ólífur
1 msk. rifinn parmesanostur