Þessi uppskrift var unnin í samvinnu við tímaritið Gestgjafann og birtist í 5. tbl. 2006. Uppskriftin er gerð fyrir 4.
þessi réttur er tilvalin með fordrykk á undan mat eða sem einn af fleiri réttum í litlu boði.
3 kjúklingabökur með pitsufyllingu
75 gr. gráðaostur
1 lítil dós majónes
1 dós sýrður rjómi, 10%
1 tsk. hlynsíróp eða hunang
4 meðalstórar kartöflur, skornar í skífur
1 msk. jómfrúarolía
salt og nýmalaður pipar
1 tsk. þurrkað tímían
6 stórar ólífur, steinlausar (mega vera fylltar), skornar í tvo hluta hver
3 konfekttómatar, skornir í fernt
12 tannstönglar