Kjúklingaklattar með indverskum blæ

03.09.2006

Þessi uppskrift var unnin í samvinnu við tímaritið Gestgjafann og birtist í 3.tbl.2006.

Hráefni:2 bollar hrísgrjón
2 tsk. negulnaglar
1 tsk. karrí
4 Kjúklingaklattar með indverskri fyllingu
Olífuolía
2 msk. rúsínur
naan brauð