Kjúklingarúllur með pepperoni pasta

03.09.2006

Þessi uppskrift var unnin í samvinnu við tímaritið Gestgjafann og birtist í 3.tbl.2006.

Hráefni:

150 gr. pasta
50 gr. sveppir
1 rauðlaukur, saxaður
5 kjúklingarúllur með smurosti og pepperoni
1/2 pepperoni ostur
3 msk. sýrður rjómi (10%)
svartur pipar