Klúbbsamloka með elduðum kjúklingabringum

12.07.2007

Hráefni:

2 stk. Eldaðar kjúklingabringur
12 stk. brauðsneiðar
12 sneiðar beikon
1 stk. lambhagasallat
¼ agúrka
2 stk. tómatar
4 stk. egg
100 ml. majónes
30 ml. sætt sinnep
30 ml. disjon sinnep
Salt og pipar
50 ml. Ab-mjólk