Koníaksmarineraðar kjúklingabringur með kartöflumús og sætum rauðlauk

12.07.2007

Hráefni:

4 stk. Koníaksmarineraðar kjúklingabringur
1 stk. brokkolí
4 stk. rauðlaukur
3 stk. bökunarkartöflur
100 gr. smjör
½ lítri rjómi
Kjúklingasoð
Salt
Sykur