Kryddhjúpaður hátíðarfugl með hvítvínssósu

05.12.2005

Hráefni

1 hátíðarfugl, u.þ.b. 3 kg
1 laukar, gróft skornir
1/2 dl olía
salt og nýmalaður pipar

Kryddhjúpur

1/2 dl bráðið smjör
1/2 dl steinselja, smátt söxuð
1/3 dl tímíanblöð, fersk
1/3 dl rósmarínnálar, ferskar og smátt saxaðar
4-6 hvítlauksrif, söxuð
1 tsk. salvía, þurrkuð
1/3 dl ferskur parmesanostur, rifinn

Blandið öllu vel saman.

Sósa

1/3 flaska hvítvín, má vera óáfengt
2 dl kjúklingasoð, eða vatn og kjúklingakraftur
2 dl rjómi
sósujafnari
40 g kalt smjör