Tælensk kjúklingasúpa með kókos, sítrónugrasi og engifer

14.02.2007

Hráefni:

500 gr úrbeinuð kjúklingalæri, skorin í bita
400 gr blandað grænmeti skorið í bita, t.d. paprika, laukur, dvergmaís, vorlaukur og baunir
1 msk engifer, smátt saxað
¼ chilli, smátt saxað
2 hvítlauksgeirar, pressaðir
2 sítrónugrös, skorin endilangt
800 ml (2 dósir) kókosmjólk
2,5 dl vatn
1 msk kjúklingakraftur
Salt og pipar