NÝJUNGAR
UPPSKRIFTIR
VÖRUR
Holta hefur að markmiði að framleiða hágæða vöru sem stenst allar kröfur neytenda. Með fjölbreyttu vöruúrvali, skemmtilegum nýjungum í framleiðslu höfum við brotið vöruframboð okkar niður í flokka til að auðvelda val og innkaup. Flokkarnir eru álegg og pylsur, eldaðar afurðir, frosinn og ferskur kjúklingur og heitir réttir.
UPPSKRIFTIR
Holta hefur framleitt yfir 100 þætti af Eldað með Holta. Meistarakokkarnir Úlfar Finnbjörnsson og Kristján Hlöðversson hafa séð um eldamennsku í þáttunum.
Í þáttunum er fjölbreytt framsetning á matreiðslu kjúklings og meðferð hans við eldun. Fjölbreytni og nýjungar eru aðalsmerki þessara hressu kokka. Gómsætar uppskriftir á grillið, hátíðarkjúklingur með fersku og bragðgóðu meðlæti, sósur og salöt eru meðal þess sem félagarnir galdra fram í eldamennskunni.
Ítarleg lýsing á því hvernig á að matreiða rétti, myndband til að styðjast við, uppskriftin og efnislisti fylgja flestum uppskriftunum í þáttunum.
Við bjóðum einnig upp á fjölda annarra bragðgóðra uppskrifta sem haldið er til haga á vefnum okkar. Með þeim eru ekki myndbönd en greinargóðar útskýringar fylgja.
HAFÐU SAMBAND
Við viljum aðstoða þig.
Sendu okkur línu úr forminu hér fyrir neðan og við svörum þér innan skamms.
Þú getur einnig haft sambandv við okkur í gegnum facebook síðu okkar eða sent okkur
tölvupóst á netfangið sala@holta.is
HEIM
VÖRUR
HOLTA
UPPSKRIFTIR
MÍNAR SÍÐUR