Reyk­ja­garður

Reykjagarður leggur áherslu á að starfsemin sé í sátt og samlyndi við samfélag og umhverfi. Í búskapnum er tekið mið af heilbrigðum og hollum framleiðsluþáttum og dýravelferð í hávegum höfð. 

Um Reykjagarð

Reykjagarður hefur að markmiði að framleiða hágæða vörur úr íslensku hráefni sem standast kröfur okkar viðskiptavina, með fjölbreyttu vöruúrvali og skemmtilegum nýjungum í framleiðslu.

Hafðu samband

Ef þú hefur fyrirspurnir eða ábendingar þá endilega sendu okkur skilaboð.

Senda inn ábendingu

Matarstræti | Vefverslun

Verslaðu vörur frá SS, Reykjagarði, Hollt & Gott og fleiri þekktum vörumerkjum.

Reykjagarður hf

Fosshálsi 1

110 Reykjavík

Opnunartímar

Söluskrifstofa er opin virka daga

frá 08:00-16:00

Póstlisti Holta

UN Global Compact
Framúrskarandi Fyrirtæki
Framúrskarandi fyrirtæki