Undirbúningur & hreinlæti

Áður en kjúklingur er eldaður er gott að hafa þessi atriði í huga. Þar sem kjúklingur er viðkvæmt hráefni er hreinlæti afar mikilvægt.

Undirbúningur & hreinlæti

Áður en kjúklingur er eldaður er gott að hafa þessi atriði í huga. Þar sem kjúklingur er viðkvæmt hráefni er hreinlæti afar mikilvægt.

Hreinlæti er afar mikilvægt þegar kjúklingur er meðhöndlaður

Undirbúningur & hreinlæti

Mikilvægt er að hafa gott hráefni, athugið vel uppruna þinnar vöru. Þú færð mest út úr hráefninu með því að elda ferskan kjúkling frá grunni.

Hreinlæti: Mjög mikilvægt er að vinnusvæðið (eldhúsið) sé hreint. Hreinsa skal skurðarbretti og áhöld bæði fyrir og eftir notkun. Þvo hendur vel bæði fyrir og eftir meðhöndlun matvæla. 

Aðgreindu hráefnin: Það er mikilvægt að draga úr krossmengun með því að halda matvælum aðskildum. Notaðu eitt skurðarbretti fyrir hrátt og annað fyrir grænmeti t.d. Nauðsynlegt er að þvo skurðarbretti ef skipt er um hráefni.



Við mælum með að skoða heimasíðu, Matvælastofnunar (MAST) varðandi meðhöndlun á hráum kjúkling

Hreinlæti er afar mikilvægt þegar kjúklingur er meðhöndlaður

Reykjagarður hf

Fosshálsi 1

110 Reykjavík

Opnunartímar

Söluskrifstofa er opin virka daga

frá 08:00-16:00

Póstlisti Holta

UN Global Compact
Framúrskarandi Fyrirtæki
Framúrskarandi fyrirtæki