Reyk­ja­garður

Reykjagarður hefur að markmiði að framleiða hágæða vörur úr íslensku hráefni sem standast kröfur okkar viðskiptavina, með fjölbreyttu vöruúrvali og skemmtilegum nýjungum í framleiðslu.

Um Reykjagarð

Starfsemi Reykjagarðs hf. felst í eldi, slátrun og úrvinnslu á kjúklingi.  Fyrirtækið skilgreinir sig sem markaðsdrifið matvælafyrirtæki í landbúnaði með sérhæfingu í alifuglakjöti.

Í búskapnum er tekið mið af heilbrigðum og hollum framleiðsluþáttum og dýravelferð í hávegum höfð í sátt og samlyndi við samfélag og umhverfi.

Hátíðarkjúklingur

Hátíðarkjúklingurinn frá Holta er séralinn, sérstaklega stór og safaríkur.

Hann fæst bæði léttreyktur og klassískur og er tilvalinn á veisluborðið eða þegar gera á vel við sig.
Hér má sjá hvernig við mælum með að elda & framreiða hátíðarkjúklinginn.

Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Reykjagarður hf. er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja árið 2025. Til þess að komast á þann lista þarf að uppfylla ströng skilyrði Creditinfo en fyrirtækin á listanum eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra.

Við erum gríðarlega stolt af þessari viðurkenningu sem er til merkis um þá miklu og góðu vinnu sem okkar fólk leggur til á degi hverjum því að það er þeirra framlag sem skilar sér í góðum árangri fyrirtækisins

Matarstræti | Vefverslun

Verslaðu vörur frá SS, Reykjagarði, Hollt & Gott og fleiri þekktum vörumerkjum.

Hafðu samband

Ef þú hefur fyrirspurnir eða ábendingar þá endilega sendu okkur skilaboð.

Senda inn ábendingu

Reykjagarður hf

Fosshálsi 1

110 Reykjavík

Opnunartímar

Söluskrifstofa er opin:

Mánudaga til fimmtudaga

08:00 - 16:00

Föstudaga

08:00 - 15:00

Póstlisti Holta

UN Global Compact
Framúrskarandi Fyrirtæki
Framúrskarandi fyrirtæki
Framúrskarandi fyrirtæki 2025